Svalbarðshreppur 2018

Óhlutbundin kosning var í Svalbarðshreppi í hreppsnefndarkosningunum 2014.

Óhlutbundin kosning var í hreppsnefndarkosningunum 2014 þar sem enginn framboðslisti kom fram.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Sigurður Þór Guðmundsson 45 81,82%
Ina Leverköhne 34 61,82%
Ragnar Skúlason 33 60,00%
Sigríður Jóhannesdóttir 20 36,36%
Sigurður Jens Sverrisson 20 36,36%
varamenn:
Einar Guðmundur Þorláksson
Soffía Björgvinsdóttir
Aldís Gunnarsdóttir
Eggert Stefánsson
Gunnar Þóroddsson
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 55
Auðir seðlar* 1 1,79%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 56 78,87%
Á kjörskrá 71

*Upplýsingar vantar um hvort seðill var auður eða ógildur.

%d bloggurum líkar þetta: