Svalbarðshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning eins og 2006. Ragnar Skúlason var endurkjörinn í hreppsnefnd og Gunnar Guðmundsson hafði verið 1. varamaður. Aðrir komu nýir inn. Stefán Eggertsson sem var í hreppsnefnd var kjörinn 2. varamaður.

Hreppsnefnd
Elfa Benediktsdóttir 45 72,6%
Gunnar Guðmundsson 44 71,0%
Ragnar Skúlason 43 69,4%
Sigurður Þ. Skúlason 40 64,5%
Ásta Laufey Þórarinsdóttir 36 58,1%
varamenn:
Daníel Hansen
Stefán Eggertsson
Drífa Aradóttir
Einar G. Þorláksson
Rannveig Ólafsdóttir
Gild atkvæði: 62
Auðir seðlar: 0  0,00%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 62  78,48%
Á kjörskrá: 79

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: