Svalbarðshreppur 2006

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sigurður Jens Sverrisson, bóndi, Hvammi
Ragnar Skúlason, búfræðikandidat, Ytra-Álandi
Hreinn Geirsson, Kollavík
Friðrik Guðmundsson, útgerðarmaður, Hvammi
Stefán Eggertsson, bóndi, Laxárdal
Varamenn í hreppsnefnd
Gunnar Guðmundsson, bóndi Sveinungsvík
Soffía Björgvinsdóttir, bóndi, Garði
Einar Guðmundur Þorláksson, bóndi, Svalbarða
Bjarnveig Skaftfeldt, bóndi, Ytra-Álandi
Ragnar Sigfússon, bóndi, Gunnarsstöðum
Samtals gild atkvæði 58
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 58 69,88%
Á kjörskrá 83

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga, Morgunblaðið 29.5.2006.

%d bloggurum líkar þetta: