Svalbarðshreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhannes Sigfússon bóndi, Gunnarsstöðum
Sigurður Jens Sverrisson bóndi, Hvammi
Friðrik P. Guðmundsson, sjó- og verkamaður, Hvammi
Fanney Ásgeirsdóttir skólastjóri, Svalbarðsskóla
Hreinn Geirsson, bóndi og sjómaður, Kollavík
Varamenn í hreppsnefnd
Jóhannes Jónasson, bóndi og trésmíðameistari, Brúarlandi
Stefán Eggertsson bóndi, Laxárdal
Jónas Pétur Bóasson bóndi, Garði
Guðrún H. Bjarnadóttir, bóndi og ljósmóðir, Svalbarði
Drífa Aradóttir bóndi, Hvammi
Samtals gild atkvæði 69
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 69 80,23%
Á kjörskrá 86

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: