Skútustaðahreppur 1970

Þrír listar voru í framboði merkir A, B og C. A-listi og B-listi hlutu 2 hreppsnefndarmenn og C-listi 1.

Úrslit

skútu1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 96 40,00% 2
B-listi 97 40,42% 2
C-listi 47 19,58% 1
Samtals gild atkvæði 240 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,41%
Samtals greidd atkvæði 241 93,05%
Á kjörskrá 259
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Þórisson (B) 97
2. Bóas Gunnarsson (A) 96
3. Böðvar Jónsson (B) 49
4. Ármann Pétursson (A) 48
5. Björn Ingvarsson (C) 47
 Næstir inn vantar
3. maður B-lista 45
3. maður A-lista 46

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Bóas Gunnarsson, Stuðlum Sigurður Þórisson, Grænavatni Björn Ingvarsson, Skútustöðum
Ármann Pétursson, Reynihlíð Böðvar Jónsson, Gautlöndum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: