Skútustaðahreppur 2014

Í kosningunum 2010 hlaut Mývatnslistinn hefur 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Gestalistinn 2.

Aðeins einn framboðslisti kom fram, H-listinn og var hann því sjálfkjörinn. Fimm efstu á H-listanum skipa því hreppsnefnd Skútustaðahrepps og næstu fimm verða varamenn í hreppsnefnd.

Á kjörskrá voru 316.

H-listinn
1. Yngvi Ragnar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
2. Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, hálendisfulltrúi
3. Sigurður Böðvarsson, bóndi
4. Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Friðrik Jakobsson, framkvæmdastjóri
6. Helgi Héðinsson, framkvæmdastjóri
7. Elísabet Sigurðardóttir, móttökustjóri
8. Arnheiður Rán Almarsdóttir, framkvæmdastjóri
9. Anton Freyr Birgisson, nemi og leiðsögumaður
10. Böðvar Pétursson, bóndi og starfsmaður Landgræðslunnar
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: