Skútustaðahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru G-listi Gestalistans og M-listi Mývatnslistans. Kosningarnar 2006 voru óhlutbundnar. Tveir efstu menn Mývatnslistans voru í síðustu hreppsnefnd, en enginn frambjóðandi Gestalistans var aðal- eða varamaður í hreppsnefndinni 2006.

Mývatnslistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Gestalistinn 2.

Úrslit 2010

Úrslit 2010
Atkvæði Fltr. %
G-listi 91 2 37,30%
M-listi 153 3 62,70%
244 5 100,00%
Auðir 4 1,61%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 248 84,93%
Kjörskrá 292
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Dagbjört Bjarnadóttir (M) 153
2. Eyrún Björnsdóttir (G) 91
3. Böðvar Pétursson (M) 77
4. Karl E. Sveinsson (M) 51
5. Friðrik Jakobsson (G) 46
 Næst inn:
vantar
Auður Jónsdóttir (M) 30

Framboðslistar:

G-listi Gestalistans

1 Eyrún Björnsdóttir Skútahrauni 17 Hönnuður
2 Friðrik Jakobsson Álftagerði 4 Framkv.stjóri
3 Pétur Snæbjörnsson Austurhlíð Athafnamaður
4 Jóhanna Njálsdóttir Garði 2 Bóndi
5 Þuríður Helgadóttir Björk Sölustjóri
6 Pétur Gíslason Reynihlíð Hótelstjóri
7 Ásta Price Birkihrauni 11 Nuddtheraphist
8 Gunnhildur Stefánsdóttir Hraunborg Fjármálastjóri
9 Halldór Árnason Garði 1 Bóndi
10 Bergþóra Kristjánsdóttir Skútahrauni 2 Líffræðingur

M-listi Mývatnslistans

1 Dagbjört Bjarnadóttir Vagnbrekku Hjúkrunarfræðingur
2 Böðvar Pétursson Baldursheimi 1 Bóndi
3 Karl E. Sveinsson Helluhrauni 12 Vélvirki
4 Auður Jónsdóttir Skútustöðum 2 Kennari
5 Birgir Steingrímsson Litluströnd Baðvörður
6 Margrét Hólm Valsdóttir Gautlöndum 1 Iðnrekstrarf.
7 Elín Steingrímsdóttir Grímsstöðum 4 Verslunarm.
8 Ingibjörg Björnsdóttir Skútustöðum 2 Kennari
9 Þorlákur Páll Jónsson Garði 3 Verkamaður
10 Hrafnhildur Geirsdóttir Bergholti Húsmóðir

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og vefsíða Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: