Skútustaðahreppur 2006

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Margrét Hólm Valdsdóttir, iðrekstrarfræðingur, Gautlöndum
Böðvar Pétursson, bóndi, Baldursheimi
Kristján Stefánsson, rennismiður, Stekkholti
Dagbjört Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Vagnbrekku
Ingunn Guðbjörnsdóttir, skólaliði, Garði 3
Varamenn í hreppsnefnd
Steinunn Ósk Stefánsdóttir, bóndi, Hellu
Elín Steingrímsdóttir, verslunarstjóri, Grímsstöðum
Kári Þorgrímsson, bóndi, Garði 2
Sigurður Guðni Böðvarsson, bóndi, Gautlöndum
Birgir Steingrímsson, skógræktarbóndi, Litluströnd
Samtals gild atkvæði 175
Auðir seðlar og ógildir 15 7,89%
Samtals greidd atkvæði 190 62,09%
Á kjörskrá 306

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: