Skútustaðahreppur 2002

Í framboði voru E-listi borinn fram af Jóni Illugasyni, Jóni Inga Hinrikssyni o.fl. og O-listi borinn fram af Arngrími Geirssyni, Jóhanni Böðvarsson o.fl. E-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. O-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Skútust

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
E-listi 158 53,38% 3
O-listi 138 46,62% 2
Samtals gild atkvæði 296 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 1,99%
Samtals greidd atkvæði 302 92,64%
Á kjörskrá 326
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðrún María Valgeirsdóttir (E) 158
2. Birkir Fanndal (O) 138
3. Jón Óskar Ferdinandsson (E) 79
4. Böðvar Pétursson (O) 69
5. Kristján Stefánsson (E) 53
Næstur inn vantar
Yngvi R. Kristjánsson (O) 21

Framboðslistar

E-listi Jóns Illugasonar, Jóns Inga Hinrikssonar o.fl. O-listi Arngríms Geirssonar, Jóhanns Böðvarssonar o.fl.
Guðrún María Valgeirsdóttir, skrifstofumaður Birkir Fanndal, yfirvélstjóri
Jón Óskar Ferdinandsson, stálsmiður Böðvar Pétursson, bóndi
Kristján Stefánsson, rennismiður Yngvi R. Kristjánsson, tæknifræðingur
Þuríður Snæbjörnsdóttir, húsmóðir Ingigerður Arnljótsdóttir, bankastarfsmaður
Áslaugur Haddsson, vélstjóri Sverrir Karlsson, pípulagningamaður
Hrafnhildur Geirsdóttir, gæðaeftirlitsmaður Ásta Þ. Lárusdóttir, bóndi
Ólöf Ellertsdóttir, verkamaður Jóhanna Njálsdóttir, bóndi
Þorvaldur Þorsteinsson, rafvirkir Sigrún Sverrisdóttir, póstur
Jóhannes Steingrímsson, forstöðumaður Hólmgeir G. Hallgrímsson, húsasmiður
Magnús Ómar Stefánsson, húsvörður Kolbrún Ívarsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: