Skútustaðahreppur 1998

Í framboði voru E-listi Áslaugs Haddssonar, Jóhannesar Steingrímssonar, Ólafar Hallgrímsdóttur o.fl. og O-listi Arngríms Geirssonar, Péturs Yngvarssonar o.fl. E-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. O-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Skútust

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
E-listi 148 51,75% 3
O-listi 138 48,25% 2
Samtals gild atkvæði 286 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 13 4,35%
Samtals greidd atkvæði 299 90,88%
Á kjörskrá 329
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Leifur Hallgrímsson (E) 148
2. Birkir Fanndal Haraldsson (O) 138
3. Guðrún María Valgeirsdóttir (E) 74
4. Yngvi Ragnar Kjartansson (O) 69
5. Hulda Harðardóttir (E) 49
Næstur inn vantar
Pétur Bjarni Gíslason (O) 11

Framboðslistar

E-listi Áslaugs Haddssonar, Jóhannesar Steingrímssonar,   
Ólafar Hallgrímsdóttur o.fl. O-listi Arngríms Geirssonar, Péturs Yngvasonar o.fl.
Leifur Hallgrímsson Birkir Fanndal Haraldsson
Guðrún María Valgeirsdóttir Yngvi Ragnar Kjartansson
Hulda Harðardóttir Pétur Bjarni Gíslason
Egill Steingrímsson Kolbrún Ívarsdóttir
Ellert Aðalgeir Haukson Sigrún Sverrisdóttir
Hrafnhildur Geirsdóttir Jóhann Böðvarsson
Kristín Halldórsdóttir Sverrir Karlsson
Kristján Steingrímsson Jóhanna Njálsdóttir
Guðbjörg Þorvaldsdóttir Þorlákur Páll Jónsson
Pálmi Vilhjálmsson Hólmgeir G. Hallgrímsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 26.5.1998 og Morgunblaðið 8.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: