Skútustaðahreppur 1982

Í framboði voru K-listi og L-listi. K-listi hlaut alla 5 hreppsnefndarmennina en L-listi engan.

Úrslit

skútust

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
K-listi 232 86,25% 5
L-listi 37 13,75% 0
Samtals gild atkvæði 269 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 27 9,12%
Samtals greidd atkvæði 296 83,38%
Á kjörskrá 355
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helga Valborg Pétursdóttir (K) 232
2. Böðvar Jónsson (K) 116
3. Hallgrímur Pálsson (K) 77
4. Björn Ingvarsson (K) 58
5. Sigrún Guðjónsdóttir (K) 46
Næstur inn vantar
Leifur Hallgrímsson (L) 10

Framboðslistar

K-listi L-listi
Helga Valborg Pétursdóttir, Reynihlíð Leifur Hallgrímsson, Vogum
Böðvar Jónsson, Gautlöndum Kjartan Sigurðsson, Grímsstöðum
Hallgrímur Pálsson, Reykjahlíð Gunnar Rúnar Pétursson, Vogum
Björn Ingvarsson, Skútustöðum Sigríður Richardsdóttir, Helluhrauni
Sigrún Guðjónsdóttir, Reykjahlíð Sæþór Kristjánsson, Lynghrauni 10

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 23.6.1982, Morgunblaðið 28.5.1982, 29.6.1982 og Tíminn 30.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: