Skútustaðahreppur 1978

Í framboði voru H-listi, I-listi og S-listi. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. I-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. S-listi hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

skútust1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 134 41,61% 2
I-listi 123 38,20% 2
S-listi 65 20,19% 1
Samtals gild atkvæði 322 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Illugason (H) 134
2. Kristján Yngvason (I) 123
3. Hallgrímur Pálsson (H) 67
4. Hermann Kristjánsson (S) 65
5. Sigurður Þórisson (I) 62
Næstir inn vantar
3. maður H-lista 51
2. maður S-lista 59

Framboðslistar

H-listi I-listi S-listi
Jón Illugason Kristján Yngvason Hermann Kristjánsson
Hallgrímur Pálsson Sigurður Þórisson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978, 27.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: