Skútustaðahreppur 1974

Í framboði voru H-listi og I-listi. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en I-listi 2.

Úrslit

Skútust1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 145 52,54% 3
I-listi 131 47,46% 2
Samtals gild atkvæði 276 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Illugason (H) 145
2. Sigurður Þórisson (I) 131
3. Arnþór Björnsson (H) 73
4. Arngrímur Jónsson (I) 66
5. Jón Aðalsteinsson (H) 48
Næstur inn vantar
Böðvar Jónasson (I) 15

Framboðslistar

H-listi I-listi
Jón Illugason, fv.útibússtjóri Sigurður Þórisson, oddviti
Arnþór Björnsson, hótelstjóri Arngrímur Jónsson, kennari
Jón Aðalsteinsson, bóndi Böðvar Jónasson, bóndi
Hallgrímur Þórhallsson, bóndi Björn Ingvarsson, bóndi
Hólmfríður  Pétursdóttir, húsfrú Eysteinn Sigurðsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 5.6.1974 og Tíminn 12.6.1974.

%d bloggurum líkar þetta: