Skútustaðahreppur 1966

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Ekki kom fram af hverjum af hann var borinn fram.

Á kjörskrá voru 223.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sigurður Þórisson, Grænavatni
Ármann Pétursson, Reynihlíð
Böðvar Jónsson, Gautlöndum
Jón Illugason, Bjargi
Dagbjartur Sigurðsson, Álftagerði

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Verkamaðurinn 1.7.1966. 

%d bloggurum líkar þetta: