Þórshöfn 1998

Í framboði voru listi Vinstri manna og félagshyggjufólks og Þórshafnarlistinn, Bæjarmálafélag Þórshafnar. Þórshafnarlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Vinstri manna og félagshyggjufólks 2.

Úrslit

Þórshöfn

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Vinstrimenn og félagshyggjufólk 106 36,05% 2
Þórshafnarlisti 188 63,95% 3
Samtals gild atkvæði 294 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 1,34%
Samtals greidd atkvæði 298 90,85%
Á kjörskrá 328
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður R. Kristinsson (Þ) 188
2. Þorsteinn Þorbergsson (F) 106
3. Henrý M. Ásgrímsson (Þ) 94
4. Oddur Skúlason (Þ) 63
5. Gunnlaugur Ólafsson (F) 53
Næstur inn vantar
Eva Kristjánsdóttir (Þ) 25

Framboðslistar

F-listi Vinstri manna og félagshyggjufólks Þ-listi Þórshafnarlista, Bæjarmálafélags Þórshafnar
Þorsteinn Þorbergsson Sigurður R. Kristinsson
Gunnlaugur Ólafsson Henrý M. Ásgrímsson
Rut Indriðason Oddur Skúlason
Dagný Haralsdóttir Eva Kristjánsdóttir
Jóna M. Þorsteinsdóttir Jóhann Ó. Lárusson
vantar… vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 14.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: