Þórshöfn 1994

Sauðaneshreppur sameinaðist Þórshafnarhreppi. Í framboði voru listar Framfarasinnaðra kjósenda og Langnesinga. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu meirihluta sínum í hreppsnefndinni en listi þeirra var sjálfkjörinn 1990. Langnesingar hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Þórshöfn

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjósendur 172 56,39% 3
Langnesingar 133 43,61% 2
Samtals gild atkvæði 305 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 2,24%
Samtals greidd atkvæði 312 90,70%
Á kjörskrá 344
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann A. Jónsson (K) 172
2. Jón Gunnþórsson (L) 133
3. Jónas Jóhannsson (K) 86
4. Gunnlaugur Ólafsson (L) 67
5. Kristín Kristjánsdóttir (K) 57
Næstur inn vantar
Heiðrún Ólafsdóttir (L) 40

Framboðslistar

K-listi Framfarasinnaðra kjósenda L-listi Langnesinga
Jóhann A. Jónsson, oddviti, Þórshöfn Jón Gunnþórsson, verktaki, Þórshöfn
Jónas Jóhannsson, útgerðarmaður, Þórshöfn Gunnlaugur Ólafsson, bóndi, Hallgilsstöðum
Kristín Kristjánsdóttir, oddviti, Syðri-Brekkum Heiðrún Ólafsdóttir, kennari, Þórshöfn
Hilmar Þór Hilmarsson, verksmiðjustjóri, Þórshöfn Sæmundur Einarsson, útgerðarmaður, Þórshöfn
Ragnhildur Karlsdóttir, fulltrúi, Þórshöfn Sigfús Skúlason, hafnarvörður, Þórshöfn
Henrý Már Ásgrímsson, Þórshöfn Bjarney S. Hermundsdóttir, Tunguseli
Ester Þorbergsdóttir, Þórshöfn Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, Þórshöfn
Axel Gunnarsson, Þórshöfn Óli Þorsteinsson, Þórshöfn
Sigurður Baldursson, Þórshöfn Björg Leósdóttir, Þórshöfn
Páll Jónasson, Hlíð Árni Helgason, Þórshöfn

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 9.5.1994, 19.5.1994, Dagur 5.5.1994 og Tíminn 12.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: