Þórshöfn 1990

Einn listi kom fram, listi Framfarasinnaðra kjósenda, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 273.

F-listi Framfarasinnaðir kjósendur
Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri
Jónas S. Jóhannsson, skipstjóri
Hilmar Þór Hilmarsson, verksmiðjustjóri
Þuríður Vilhjálmsdóttir, fulltrúi
Ragnhildur Karlsdóttir, fulltrúi
Henrý M. Ásgeirsson, rafveitustjóri
Ester Þorbergsdóttir, húsmóðir
Sóley Óladóttir, skrifstofumaður
Axel Gunnarsson, verkstjóri
Daníel Árnason, sveitarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.5.1990, Dagur 1.5.1990 og 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: