Þórshöfn 1986

Í framboði voru listar Framfarasinnaðra kjósenda og listi Óháðra og frjálslyndra. Listi Framfarasinnaðra kjósenda hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur og hlaut hreinan meirihluta. Listi Óháðra og frjálslyndra hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Þórshöfn

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjósendur 175 70,00% 4
Óháðir og frjálslyndir 75 30,00% 1
Samtals gild atkvæði 250 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 8 3,10%
Samtals greidd atkvæði 258 86,29%
Á kjörskrá 299
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann A. Jónsson (F) 175
2. Jón S. Jóhannson (F) 88
3. Árni Kristinsson (H) 75
4. Ragnhildur Karlsdóttir (F) 58
5. Þórunn M. Þosteinsdóttir (F) 44
Næstir inn vantar
Jón Gunnþórsson (H) 13

Framboðslistar

F-listi framfarasinnaðra kjósenda H-listi óháðra og frjálslyndra
Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri Árni Kristinsson, verslunarstjóri
Jón S. Jóhannsson, skipstjóri Jón Gunnþórsson, verkstjóri
Ragnhildur Karlsdóttir, skrifstofumaður Grétar Friðriksson, framkvæmdastjóri
Þórunn M. Þorsteinsdóttir, stöðvarstjóri Jón Aðalbjörnsson, flugvallarstjóri
Hilmar Þór Hilmarsson, verkstjóri Andrea Dögg Björnsdóttir, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningahandbók Fjölvís 1986.

%d bloggurum líkar þetta: