Þórshöfn 1982

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda, Samtaka óháðra kjósenda og Framfarasinnaðir kjósendur. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og þar með meirihluta í hreppsnefndinni þrátt fyrir að efsti maður á lista Samtaka óháðra kjósenda frá 1978 leiddi nú listann. Óháðir kjósendur sem buðu fram í fyrsta skipta hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Samtök óháðra kjósenda hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum.

Úrslit

Þórshöfn

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 94 38,06% 2
Samtök óháðra kjósenda 48 19,43% 1
Framfarasinnaðir kjósendur 105 42,51% 2
Samtals gild atkvæði 247 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 3,89%
Samtals greidd atkvæði 257 114,73%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann A. Jónsson (J) 105
2. Jósep Leósson (H) 94
3. Þorkell Guðfinnsson (J) 53
4. Kristján Karlsson (I) 48
5. Jónas S. Jóhannsson (H) 47
Næstir inn vantar
Konráð Jóhannsson (J) 37
Jón Gunnþórsson (I) 47

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda I-listi samtaka óháðra kjósenda J-listi framfarasinnaðra kjósenda
Jósep Leósson, sjómaður Kristján Karlsson, bifvélavirki Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri
Jónas S. Jóhannsson, skipstjóri Jón Gunnþórsson, verkstjóri Þorkell Guðfinnsson, fulltrúi
Þórunn Þorsteinsdóttir, stöðvarstjóri Henrý Ásgrímsson, rafveitustjóri Konráð Jóhannsson, oddviti
Jóna Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður Sigurður Baldursson, bifvélavirki Jón Aðalbjörnsson, flugvallarvörður
Marta Hildur Richter, kennari Arnar Aðalbjörnsson, bifreiðastjóri Óskar Guðbjörnsson, smiður
Jón Stefánsson, skipstjóri Kjartan Þorgrímsson, útgerðarmaður Skúli Friðriksson, bifreiðarstjóri
Ólína I. Leósdóttir, gjaldkeri Gísli Marinósson, húsasmiður Sigurjón Davíðsson, verkamaður
Kristján Ragnarsson, vélstjóri Jón Matthíasson, útgerðarmaður Dóra Leósdóttir, afgreiðslumaðru
Brynjólfur Gíslason, kennari Axel Gunnarsson, bifreiðastjóri Marinó Ragnarsson, verkamaður
Guðbjörg Guðmunsdóttir, verkstjóri Guðmundur Hólm Sigurðsson, málari Óli Þorsteinsson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís og DV 17.5.1982.

%d bloggurum líkar þetta: