Þórshöfn 1978

Í framboði voru listi Samtaka óháðra kjósenda og listi Framfarasinnaðra kjósenda í Þórshafnarhreppi. Samtök óháðra kjósenda, hvers listi var sjálfkjörinn 1974, hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Framfarasinnaðir kjósendur 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Þórshöfn1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samtök óháðra kjósenda 79 43,17% 2
Framfarasinnaðir kjósendur 104 56,83% 3
Samtals gild atkvæði 183 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 5,18%
Samtals greidd atkvæði 193 86,16%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Konráð Jóhannsson (I) 104
2. Jóhann Jónsson (H) 79
3. Óli Þorsteinsson (I) 52
4. Þórólfur Gíslason (H) 40
5. Þórður Ólafsson (I) 35
Næstur inn vantar
Brynhildur Halldórsdóttir (H) 26

Framboðslistar

H-listi Samtaka óháðra kjósenda I-listi Framfarasinnaðra kjósenda í Þórshafnarhreppi
Jóhann Jónsson, útgerðarmaður Konráð Jóhannsson, vélstjóri
Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Óli Þorsteinsson, útgerðarmaður
Brynhildur Halldórsdóttir, húsmóðir Þórður Ólafsson, verkstæðisformaður
Kristján Karlsson, bifvélavirki Arnór Haraldsson, verkamaður
Tryggvi Aðalsteinsson, rafveitustjóri Ragnar Ragnarsson, dýralæknir
Óskar Guðbjörnsson Þorkell Guðfinnsson
Ólína Leósdóttir Brynjólfur Gíslason
Henrý Ásgeirsson Ásgrímur Kristjánsson
Sigurður Jónsson Jón Aðalbjörnsson
Árni Helgason Sigurður Skúli Friðriksson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 25.5.1978, Dagur 12.5.1978 og Tíminn 7.5.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: