Þórshöfn 1970

Listi Sameinaðra kjósenda var eini listinn sem kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 232.

Listi sameinaðra kjósenda
Pálmi Ólafsson, oddviti
Sigurður Sigurjónsson
Jóhann Jónasson
Sigurður Tryggvason
Bjarni Aðalgeirsson
Njáll Þórðarson
Ásgrímur H. Kristjánsson
Sigurður G. Jónsson
Kristján Ragnarsson
Gamalíel Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970 og Alþýðumaðurinn 12.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: