Þórshöfn 1950

Í framboði voru tveir listar Óháðra, A-listi og B-listi. B-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og A-listi 1.

Úrslit

Þórshöfn1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi Óháðra 22 24,44% 1
B-listi Óháðra 68 75,56% 4
Samtals gild atkvæði 90 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 37 29,13%
Samtals greidd atkvæði 127 70,56%
Á kjörskrá 180
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Vilhjálmsson (B) 68
2. Einar Ólason (B) 34
3. Jósep Vigfússon (B) 23
4. Sigfús Jónsson (A) 22
5. Guðmundur Einarsson (B) 17
Næstur inn vantar
2. maður A-lista 13

Framboðslistar

A-listi Óháðra B-listi Óháðra
Sigfús Jónsson, Þórshöfn Guðmundur Vilhjálmsson, Syðra-Lóni
Einar Ólason, Þórshöfn
Jósep Vigfússon, Þórshöfn
Guðmundur Einarsson, Þórshöfn

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: