Langanesbyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning en listakosninga var 2006.Þrír hreppsnefndarmenn voru endurkjörnir. Þeir voru Siggeir Stefánsson, Jóhanna Helgadóttir og Sigurður Ragnar Kristinsson. Nýir eru Reimar Sigurjónsson, Ævar Rafn Marinósson, Indriði Þóroddsson sem var varamaður í hreppsnefnd og Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri.

Hreppsnefnd:
Reimar Sigurjónsson 85 45,2%
Siggeir Stefánsson 85 45,2%
Jóhanna Helgadóttir 58 30,9%
Gunnólfur Lárusson 52 27,7%
Indriði Þóroddsson 50 26,6%
Sigurður Ragnar Kristinsson 50 26,6%
Ævar Rafn Marinósson 49 26,1%
varamenn:
Nanna Steina Þorsteinsdóttir 51 27,1%
Steinunn Leósdóttir 44 23,4%
Björn Guðmundur Björnsson 46 24,5%
Dagrún Þórisdóttir 49 26,1%
Hilma Steinarsdóttir 48 25,5%
Kristín Heimisdóttir 46 24,5%
Ólöf Kristín Arnmundsdóttir 40 21,3%
Gild atkvæði: 188
Auðir seðlar: 3  1,52%
Ógildir seðlar: 7  3,54%
Atkvæði greiddu: 198  59,64%
Á kjörskrá: 332

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: