Sveitarfélagið Hornafjörður 2002

Sveitarstjórnarmönnum fækkaði úr 11 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kríunnar, samtaka óháðra og félagshyggjufólks. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, fækkaði um einn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Krían hlaut 1 sveitarstjórnarmann, fækkaði um þrjá.

Úrslit

Hornafjörður

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 475 39,88% 3
Sjálfstæðisflokkur 455 38,20% 3
Krían 261 21,91% 1
Samtals gild atkvæði 1.191 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 76 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.267 80,80%
Á kjörskrá 1.586
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Elín Magnúsdóttir (B) 475
2. Halldóra Bergljót Jónsdóttir (D) 455
3. Kristín G. Gestsdóttir (H) 261
4. Reynir Arnarson (B) 238
5. Björn Emil Traustason (D) 228
6. Ólafur Sigurðsson (B) 158
7. Einar Karlsson (D) 152
Næstir inn vantar
Eyjólfur Guðmundsson (H) 43
Friðrik Þór Ingvaldsson (B) 132

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Kríunnar- samtaka óháðra og félagshyggjufólks
Elín Magnúsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur og varabæjarfulltrúi Halldóra Bergljót Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín G. Gestsdóttir, nemi og bæjarfulltrúi
Reynir Arnarson, útgerðarmaður og varabæjarfulltrúi Björn Emil Traustason, bæjarfulltrúi Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari og bæjarfulltrúi
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Einar Karlsson, sláturhússtjóri Þorbjörg Arnórsdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi
Friðrik Þór Ingvaldsson, netagerðarmaður Ármann Karl Guðmundsson, bóndi Torfi Þór Friðfinnsson, hafnsögumaður
Þóra Vilborg Jónsdóttir, bóndi og varabæjarfulltrúi Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Inga Jónsdóttir, myndlistarmaður
Aðalheiður Fanney Björnsdóttir, húsmóðir Vignir Júlíusson, hafnsögumaður Björg Svavarsdóttir, sjúkraliði
Margrét Ingólfsdóttir, leikskólastjóri og bæjarfulltrúi Halldóra K. Guðmundsdóttir, kennaranemi Emil Skúlason, sjómaður
Gunnar Ingi Valgeirsson, öryggisvörður Gísli Örn Reynisson, framhaldsskólanemi Gísli S. Jónsson, bóndi
Gunnar Örn Reynisson, framhaldsskólanemi Sívar Árni Scheving, framkvæmdastjóri Valdís Kjartansdóttir, skrifstofumaður
Elísabet Einarsdóttir, sjúkraliði Bryndís Ósk Hólmarsdóttir, nemi Þórhildur Kristjánsdóttir, þroskaþjálfir
Reynir Gunnarsson, vegaverkstjóri Þorgils Baldursson, lyfsali Halldór Tjörvi Einarsson, áfangastjóri
Olga Friðjónsdóttir, bóndi Sigurbjörn Jóhann Karlsson, bóndi Heiðveig Maren Jónsdóttir, skrifstofumauðr
Sigurlaug Gissurardóttir, ferðaþjónustubóndi og bæjarfulltrúi Egill Jón Kristjánsson, bæjarfulltrúi Herdís Tryggvadóttir, húsmóðir og nemi
Hermann Hansson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi Ragnar Jónsson, bóndi Gísli Sverrir Árnason, forstöðumaður og bæjarfulltrúi

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 10.4.2002, 6.5.2002 og 7.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: