Sveitarfélagið Hornafjörður 1998

Sveitarfélagið Hornafjörður varð til með sameingu Hornafjarðarbæjar, Bæjarhrepps, Borgarhafnarhrepps og Hofshrepps. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kríunnar. Í sveitarfélaginu Hornafjarðarbæ voru bæjarfulltrúar 9 en í Sveitarfélaginu Hornafirði voru þeir 11. Framsóknarflokkur og Krían hlutu 4 bæjarfulltrúa hvor og bættu báðir við sig manni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3.

Úrslit

Hornafj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 489 37,41% 4
Sjálfstæðisflokkur 404 30,91% 3
Krían 414 31,68% 4
Samtals gild atkvæði 1.307 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 42 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.349 80,80%
Á kjörskrá 1.656
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hermann Hansson (B) 489
2. Gísli Sverrir Árnason (H) 414
3. Halldóra B. Jónsdóttir (D) 404
4. Sigurlaug Gissurardóttir (B) 245
5. Eyjólfur Guðmundsson (H) 207
6. Ragnar Jónsson (D) 202
7. Ólafur Sigurðsson (B) 163
8. Sigrún I. Sveinbjörnsdóttir (H) 138
9. Egill Jón Kristjánsson (D) 135
10. Gísli Már Vilhjálmsson (B) 122
11. Þorbjörg Arnórsdóttir (H) 104
Næstir inn vantar
Sigurbjörn Karlsson (D) 11
Margrét Ingólfsdóttir (B) 29

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Kríunnar
Hermann Hansson, bæjarfulltrúi, Höfn Halldóra B. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Gísli Sverrir Árnason, forstöðumaður
Sigurlaug Gissuardóttir, bæjarfulltrúi, Árbæ, Mýrum Ragnar Jónsson, bæjarfulltrúi Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Svínafelli, Öræfum Egill Jón Kristjánsson, bæjarfulltrúi Sigrún I. Sveinbjörnsdóttir, atvinnurekandi
Gísli Már Vilhjálmsson, veitingamaður, Höfn Sigurbjörn Karlsson, bóndi Þorbjörg Arnórsdóttir, skólastjóri
Margrét Ingólfsdóttir, leikskólakennari, Höfn Jörgína Elínbjörg Jónsdóttir, leiðbeinandi Kristín Gestsdóttir, leiðbeinandi
Elín Magnúsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Höfn Björn Emil Traustason, verksmiðjustjóri Björg Svavarsdóttir, sjúkraliði
Hermann Stefánsson, útgerðarstjóri, Höfn Snorri Aðalsteinsson, smábátaútgerðarmaður Gísli Sigurjón Jónsson, bóndi
Þóra V. Jónsdóttir, bóndir, Skálafelli, Suðursveit Vignir Júlíusson, hafnsögumaður Þorkell Kolbeins, skrifstofumaður
Reynir Arnarson, útgerðarmaður, Höfn Maren Ósk Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Heiðar Sigurðsson, skrifstofumaður
Ásgeir Gunnarsson, útgerðarmaður, Höfn vantar … Heimir Þór Gíslason, kennari
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir, húsmóðir, Höfn Gunnar Þorsteinsson, bóndi
Sigurður Ævar Birgisson, skipstjóri, Höfn Kolbrún Halldórsdóttir, móttökuritari
Svava Herdís Jónsdóttir, húsmóðir, Hlíð í Lóni Sigurður Örn Gunnarsson, sjúkraþjálfari
Valgeir Hjartarson, öryggisvörður, Höfn Sævar Kristinn Jónsson, bóndi og bæjarfulltrúi
Sigurður Einarsson, símaverkstjóri, Höfn Ingibjörg Ingimundardóttir, starfsmaður Skjólgarði
Björn Guðmundsson, skrifstofustjóri, Höfn Inga Jónsdóttir, myndlistarkona
Sigríður Lárusdóttir, verslunarstjóri, Höfn Sigurður Guðjónsson, bóndi
Sigfús Þorsteinsson, vélstjóri, Höfn Sigfús Harðarson, yfirhafnsögumaður
Gunnar Ingi Valgeirsson, öryggisvörður, Höfn Páll Kristjánsson, veitustjóri og bæjarfulltrúi
Einar Sigurbergsson, verkamaður og bóndi, Þinganesi Jón Þorsteinsson, bóndi
Sigurgeir Jónsson, bóndi og verslunarmaður, Fagurhólsmýri Halldóra Friðjónsdóttir, deildarstjóri
Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson, skólastjóri, Höfn Þorsteinn Lúðvík Þorsteinsson, safnvörður

Prófkjör

Krían 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. alls
Gísli Sverrir Árnason 150 189
Eyjólfur Guðmundsson 169
Sigrún I. Sveinbjörnsdóttir 157
Þorbjörg Arnórsdóttir 170
Kristín Gestsdóttir 124
Björg Svavarsdóttir 122
Gísli Sigurjón Jónsson 125
Þorkell Kolbeins 104

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland  2.4.1998, 22.4.1998, DV 30.3.1998, 20.5.1998, Dagur 2.4.1998, 29.4.1998, Morgunblaðið  1.4.1998, 3.4.1998 og 19.4.1998.

 

%d bloggurum líkar þetta: