Nesjahreppur 1986

Í framboði voru E-listi og K-listi. E-listi hlaut einu atkvæði meira en K-listi og þar með 3 hreppsnefndarmenn og meirihluta í hreppsnefndinni en K-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Nesja

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
E-listi 81 49,69% 3
K-listi 82 50,31% 2
Samtals gild atkvæði 163 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 0,35%
Samtals greidd atkvæði 166 80,80%
Á kjörskrá 186

Upplýsingar vantar um frambjóðendur og kjörna hreppsnefndarmenn.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: