Nesjahreppur 1970

Í framboði voru listi Óháðra og Framfarasinna. Listi Óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Framfarasinna 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

nesja1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 58 54,21% 3
Framfarasinnar 49 45,79% 2
Samtals gild atkvæði 107 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 0,35%
Samtals greidd atkvæði 111 80,80%
Á kjörskrá 130
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Eiríksson (H) 58
2. Leifur Guðmundsson (N) 49
3. Þorleifur Hjaltason (H) 29
4. Egill Jónsson (N) 25
5. Rafn Eiríksson (H) 19
 Næstur inn vantar
3.maður á N-lista 10

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda N-listi framfarasinnaðra kjósenda
Sigurður Eiríksson, Sauðanesi Leifur Guðmundsson, Hoffelli
Þorleifur Hjaltason, Hólum Egill Jónsson, Seljavöllum
Rafn Eiríksson, Sunnuhvoli

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: