Sveitarfélagið Hornafjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokksins, D-listi Sjálfstæðisflokksins, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Úrslit urðu að Framsóknarflokkurinn hlaut 4 sveitarstjórnarfulltrúa, bætti við sig einum og fékk hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 sveitarstjórnarfulltrúa en Samfylkingin hlaut 1 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum Vinstri grænir sem buðu fram í fyrsta skipti fengu engan fulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 588 4 48,80% 1 10,04% 3 38,76%
D-listi 371 2 30,79% 0 -5,20% 2 35,99%
S-listi 179 1 14,85% -1 -10,40% 2 25,25%
V-listi 67 0 5,56% 0 5,56%
1.205 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 47 3,73%
Ógildir 8 0,63%
Greidd 1.260 82,19%
Kjörskrá 1.533
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Reynir Arnarson (B) 588
2. Björn Ingi Jónsson (D) 371
3. Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 294
4. Kristján Sigurður Guðnason (B) 196
5. Guðrún Ása Jóhannsdóttir (D) 186
6. Árni Rúnar Þorvaldsson (S) 179
7. Ásgrímur Ingólfsson (B) 147
 Næstir inn
vantar
Valdemar Einarsson (D) 70
Steinar Bjarni Guðmundsson (V) 80
Guðrún Ingimundardóttir (S) 136

B-listi Framsóknarflokksins

1 Reynir Arnarson, Ránarslóð 3 vélstjóri og bæjarfulltrúi
2 Ásgerður K. Gylfadóttir Kirkjubraut 23 hjúkrunarstjóri
3 Kristján Sigurður Guðnason, Hafnarbraut 29 matreiðslumaður
4 Ásgrímur Ingólfsson, Hafnarbraut 47a skipstjóri
5 Arna Ósk Harðardóttir, Sandbakka 15 póstmaður
6 Snæfríður Hlín Svavarsdóttir, Svalbarði 3 leikskólastjóri
7 Gunnhildur Imsland Hagatúni 9  verslunarmaður
8 Hugrún Harpa Reynisdóttir Hólabraut 8 leikskólaleiðbeinandi
9 Gunnar Páll Halldórsson Miðtúni 13 verkstjóri
10 Örn Eriksen Hlíðartúni 2 fyrrverandi bóndi
11 Ottó Marvin Gunnarsson, Kirkjubraut 42 nemi
12 Gunnar Sigurjónsson Litla-Hofi bóndi
13 Sigurlaug Gissurardóttir Brunnhóli ferðaþjónustubóndi  og bæjarfulltrúi
14 Elín Magnúsdóttir Lækjarbrekku fótaaðgerðafræðingur og bæjarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Björn Ingi Jónsson Hrísbraut 3 rafiðnaðarfræðingur
2 Guðrún Ása Jóhannsdóttr Silfurbraut 10 grunnskólakennari
3 Valdemar Einarsson Austurbraut 11 framkvæmdastjóri
4 Lovísa Rósa Bjarnadóttir Háhóli framkvæmdastjóri
5 Grétar Már Þorkelsson Smárabraut 12 ráðunautur
6 Halldóra Guðmundsdóttir Hagatúni 15 grunnskólakennari
7 Björn Þórarinn Birgisson Kirkjubraut 51 verslunarstjóri
8 Herdís Waage Ingólfsdóttir Sunnubraut 3 verkstjóri
9 Jóhannes Óðinsson Júllatúni 1 nemi
10 Maríanna Jónsdóttir Júllatúni 4 deildarstjóri í leikskóla
11 Unnsteinn Guðmundsson Fiskhóli 9 trillukarl
12 Laufey Guðmundsóttir Borgarhöfn 5 Lækjarhús bóndi
13 Sigurður Guðmundsson Kirkjubraut 55 hafnsögumaður
14 Halldóra Bergljót Jónsdóttir Hrísbraut 13 bæjarfulltrúi

S-listi Samfylkingar

1 Árni Rúnar Þorvaldsson Hlíðartún 20 grunnskólakennari og bæjarfulltrúi
2 Guðrún Ingimundardóttir Smárabraut 9 stuðningsfulltrúi og bæjarfulltrúi
3 Matthildur Ásmundardóttir Hrísbraut 12 sjúkraþjálfari og varabæjarfulltrúi
4 Stephen Róbert Johnson Höfðavegi 10 verkamaður og varabæjarfulltrúi
5 Anna María Ríkharðsdóttir Silfurbraut 10 bankastarfsmaður
6 Katarzyna Irena Thomas Hafnarbraut 10 fiskvinnslukona
7 Torfi Friðfinnsson Smárabraut 13 hafnsögumaður
8 Ragnheiður Sigjónsdóttir Júllatúni 6 sérfræðingur
9 Lars Jóhann Andrésson Bjarnahóli 5 sundlaugarvörður og sjúkraflutningamaður
10 Berglind Steinþórsdóttir Silfurbraut 4 leiðbeinandi
11 Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir Miðtúni 15 formaður AFLS
12  Kristín Gísladóttir Hæðargarði 13 fyrrverandi skólastjóri
13  Erna Gísladóttir Bogaslóð 20 leiðbeinandi
14  Ragnar Arason Norðurbraut 5 fyrrverandi vélstjóri

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Steinarr Bjarni Guðmundsson Hagatúni 20 verkamaður
2 Inga Rún Guðjónsdóttir Tjarnarbrú 20 verslunarmaður
3 Þórbergur Torfason Breiðabólstað 3, Lundi rannsóknamaður
4  Guðlaug Úlfarsdóttir Miðtúni 11 grunnskólakennari
5 Þórey Bjarnadóttir Kálfafelli 2 ráðunautur
6 Samúel Jóhannsson Miðtúni 11 verkamaður
7 Svafa Herdís Jónsdóttir Bjarnahóli 6 verslunarmaður
8 Jóhann Helgi Stefánsson Setbergi flokksstjóri
9  Hrafn Heimisson Hafnarbraut 26 sjómaður
10 Sigurður Guðjónsson Borg bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: