Hornafjörður 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Hafnar, Nesjahrepps og Mýrahrepps. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Krían. Allir listarnir fengu 3 bæjarfulltrúa hver.

Úrslit

Hornafjörður

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 416 36,43% 3
Sjálfstæðisflokkur 393 34,41% 3
Krían 333 29,16% 3
Samtals gild atkvæði 1.142 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 49 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.191 80,80%
Á kjörskrá 1.453
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hermann Hansson (B) 416
2. Albert Eymundsson (D) 393
3. Gísli Sverrir Árnason (I) 333
4. Sigurlaug Gissuardóttir (B) 208
5. Ragnar Jónsson (D) 197
6. Hrönn Pálsdóttir (I) 167
7. Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson (B) 139
8. Halldóra B. Jónsdóttir (D) 131
9. Sævar Kristinn Jónsson (I) 111
Næstir inn vantar
Einar Sigurbergsson (B) 29
Egill Jón Kristjánsson (D) 52

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks I-listi Kríunnar
Hermann Hansson, skrifstofumaður Albert Eymundsson Gísli Sverrir Árnason, bæjarfulltrúi
Sigurlaug Gissurardóttir, bóndi Ragnar Jónsson Hrönn Pálsdóttir, fiskvinnslukona
Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson, skólastjóri Halldóra B. Jónsdóttir Sævar Kristinn Jónsson, bóndi
Einar Sigurbergsson, bóndi Egill Jón Kristjánsson Páll E. Kristjánsson, rafveitustjóri
Aðalsteinn Aðalsteinsson, skrifstofumaður Magnús S. Jónasson Svava Arnórsdóttir, kennari
Halldóra Hreinsdóttir, hjúkrunarforstjóri vantar Ólafur Gísli Sveinbjörnsson, matreiðslumaður
Ingólfur Ásgrímsson, skipstjóri vantar Erlingur Kristinn Guðmundsson, skipstjóri
Gísli Már Vilhjálmsson, veitingamaður vantar Guðrún Ingólfsdóttir, húsmóðir
Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri vantar Kristín Gestsdóttir, rekstrarstjóri
vantar vantar Marteinn Gíslason, bóndi
vantar vantar Sigurður Örn Hannesson, húsasmiður
vantar vantar Erna Gísladóttir, bankastarfsmaður
vantar vantar Halldór Tjörvi Einarsson, áfangastjóri
vantar vantar Margrét Júlíusdóttir, bankastarfsmaður
vantar vantar Eyjólfur Guðmundsson, kennari
vantar vantar Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi
vantar vantar Aðalheiður Geirsdóttir, húsmóðir
vantar vantar Stefán Ólafsson, bæjarfulltrúi

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (þátttakendur)
Albert Eymundsson, skólastjóri
Björn E. Traustason, verksmiðjustjóri og rafvirki
Egill Jón Kristjánsson, starfsmaður Hrellis
Einar Karlsson, sláturhússtjóri
Elvar Örn Unnsteinsson, sjómaður
Halldóra Bergljót Jónsdóttir, útgerðarmaður og húsmóðir
Kári Sölmundarson, framkvæmdastjóri
Kristin Gísladóttir, bankamaður
Magnús Jónsson, skrúðgarðameistari
Magnús Kristján Friðfinnsson, rafvirki
Óli Þ. Óskarsson, bóndi og fóðurframleiðandi
Ragnar Jónsson, bóndi
Svava Bjarnadóttir, húsmóðir
Vignir Júlíusson, hafnsögumaður
Þrúðmar Þrúðmarsson, vörubílstjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 13.4.1994, DV 12.4.1994, 14.4.1994, 24.5.1994, Morgunblaðið 12.4.1994, 14.4.1994, 15.4.1994 og Tíminn 14.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: