Höfn 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kríunnar, óháðs framboðs. Krían hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn hvor listi. 4.framboðið hlaut 3 hreppsnefndarmenn 1986 en bauð ekki fram 1990. Einhver tengsl voru milli Kríunnar og 4. framboðsins.

Úrslit

Höfn

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 222 27,75% 2
Sjálfstæðisflokkur 277 34,63% 2
Krían, óháð framboð 301 37,63% 3
Samtals gild atkvæði 800 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 38 0,35%
Samtals greidd atkvæði 838 80,80%
Á kjörskrá 1.081
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Sverrir Árnason (H) 301
2. Albert Eymundsson (D) 277
3. Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson (B) 222
4. Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir (H) 151
5. Magnús Jónasson (D) 139
6. Aðalsteinn Aðalsteinsson (B) 111
7. Stefán Ólafsson (H) 100
Næstir inn vantar
Einar Karlsson (D) 25
Hannes Halldórsson (B) 80

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Kríunnar – óháðs framboðs
Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson, skólastjóri Albert Eymundsson, skólastjóri Gísli Sverrir Árnason, safnvörður
Aðalsteinn Aðalsteinsson, skrifstofumaður Magnús Jónasson, garðyrkjumaður Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir, umboðsmaður
Hannes Halldórsson, fiskmatsmaður Einar Karlsson, sláturhússtjóri Stefán Ólafsson, kennari
Jóna Ingólfsdóttir, bankamaður Anna Marteinsdóttir, húsmóðir Björn Grétar Sveinsson, form.Verkalýðsfél.
Guðrún Jónsdóttir, skrifstofumaður Ólafur Björn Þorbjörnsson, skipstjóri Ragnhildur Jónsdóttir, kennari
Ingólfur Ásgrímsson, skipstjóri Bragi Ársælsson, rafverktaki Guðjón Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri
Sigríður Lárusdóttir, húsmóðir Ragnar G. Kristjánsson, nemi Hrönn Pálsdóttir, húsmóðir
Esther Þorvaldsdóttir Aðalheiður Aðalsteinsdóttir Svava Arnórsdóttir
Björn Júlíusson Svava Bjarnadóttir Haukur Þorvaldsson
Anna Halldórsdóttir Bjarni Jónsson Bára Ingvadóttir
Reynir Árnason Páll Guðmundsson Guðni Þór Hermannsson
Stefán Arngrímsson Sturlaugur Þorsteinsson Inga Kristín Sveinsdóttir
Guðbjartur Össuraron Unnsteinn Guðmundsson Árni Stefánsson
Birnir Bjarnason Eiríkur Jónsson Sigurður Hjaltason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.3.1990, 7.4.1990, 9.4.1990, 16.5.1990, Morgunblaðið 7.4.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 7.4.1990 0g 22.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: