Höfn 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra og 4.framboðsins. Óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn en listinn bauð ekki fram 1982. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut einnig 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1982 en bauð ekki fram 1986. Nokkrir þeirra sem voru á lista Alþýðubandalagsins 1982 voru á lista 4. framboðsins m.a. Haukur Þorvaldsson sem leiddi lista Alþýðubandalagsins 1982 og leiddi lista 4.framboðsins 1986.

Úrslit

Höfn

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 196 24,53% 2
Sjálfstæðisflokkur 246 30,79% 2
Óháðir 286 35,79% 3
4. framboðið 71 8,89% 0
Samtals gild atkvæði 799 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 30 0,35%
Samtals greidd atkvæði 829 80,80%
Á kjörskrá 979
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Ólafsson (H) 286
2. Sturlaugur Þorsteinsson (D) 246
3. Guðbjartur Össurarson (B) 196
4. Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir (H) 143
5. Eiríkur Jónsson (D) 123
6. Guðrún Jónsdóttir (B) 98
7. Guðjón Þorbjörnsson (H) 95
Næstir inn vantar
Haukur Þorvaldsson (S) 25
Óli Björn Þorbjörnsson (D) 41
Þóra Pétursdóttir (B) 91

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda S-listi 4.framboðsins
Guðbjartur Össurarson, fulltrúi Sturlaugur Þorsteinsson, verkfræðingur Stefán Ólafsson, kennari Haukur Þorvaldsson, netagerðarmaður
Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri Eiríkur Jónsson, verkstjóri Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir, aðalbókari Viðar Þorbjörnsson,hópferðahafi
Þóra Pétursdóttir, verkstjóri Óli Björn Þorbjörnsson, skipstjóri Guðjón Þorbjörnsson, sjómaður Anna S. Karlsdóttir, afgreiðslumaður
Aðalsteinn Aðalsteinsson, skrifstofumaður Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Ragnhildur Jónsdóttir, þroskaþjálfi Gísli Sigmundsson, smiður
Sverrir Guðnason, skrifstofumaður Einar B. Karlsson, verkstjóri Hannes Halldórsson, matsmaður Erna G. Einarsdóttir, loftskeytamaður
Bryndís Laila Ingvarsdóttir, húsmóðir Högni Snjólfur Kristjánsson, nemi Halldóra B. Jónsdóttir, húsmóðir Torfi Friðfinnsson, sjómaður
Ásgrímur Ingólfsson, sjómaður Páll Guðmundsson, bifreiðastjóri Friðrik Kristjánsson, rafveitustjóri Sigurður Örn Hannesson, smiður
Ásgerður Árnadóttir, húsmóðir Magnús Jónsson, garðyrkjumaður Margrét Jóhannesdóttir, húsmóðir Guðný Svavarsdóttir, bókavörður
Jón Ingi Björnsson, bifreiðaeftirlitsmaður Egill M. Benediktsson, verslunarmaður Jón Friðriksson, afgreiðslustjóri Guðlaugur Vilhjálmsson, línumaður
Stefán Arngrímsson, útgerðarmaður Gunnar Pálmi Pétursson, bifvélavirkjameistari Einar Sveinn Ingólfsson, skrifstofumaður Einar Kristjánsson, umboðsmaður
Sveinn Sighvatsson, húsasmiður Anna Marteinsdóttir, húsmóðir Gunnur Ágústsdóttir, fóstra Guðný Helga Örvar, húsmóðir
Sverrir Aðalsteinsson, skrifstofumaður Jóhanna Magnúsdóttir, kennari Þorsteinn Þorsteinsson, starfsmaður hitaveitu Ólafur Gunnlaugsson, smiður
Birnir Bjarnason, héraðsdýralæknir Bragi Ársælsson, rafvirki Júlía Imsland, verslunarmaður Garðar Sigvaldason, rafeindavirki
Óskar Helgason, stöðvarstjóri Unnsteinn Guðmundsson, sjómaður Sigurður Hjaltason, framkvæmdastjóri Karl O. Karlsson, vélfræðingur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (þátttakendur)
Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Egill M. Benediktsson, verslunarmaður
Einar B. Karlsson, verkstjóri
Eiríkur Jónsson, verkstjóri
Gunnar Pálmi Pétursson, bifvélavirkjameistari
Högni Snjólfur Kristjánsson, nemi
Magnús Jónsson, garðyrkjumaður
Óli Björn Þorbjörnsson, skipstjóri
Páll Guðmundsson, bifreiðastjóri
Sturlaugur Þorsteinsson, verkfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 20.3.1986, DV 16.5.1986, Morgunblaðið 11.2.1986 og 25.3.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: