Höfn 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Höfn

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 285 39,92% 3
Sjálfstæðisflokkur 255 35,71% 2
Alþýðubandalag 174 24,37% 2
Samtals gild atkvæði 714 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 22 0,35%
Samtals greidd atkvæði 736 80,80%
Á kjörskrá 886
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Birnir Bjarnason (B) 285
2. Unnsteinn Guðmundsson (D) 255
3. Haukur H. Þorvaldsson (G) 174
4. Guðbjartur Össurarson (B) 143
5. Eiríkur Jónsson (D) 128
6. Ásgerður Árnadóttir (B) 95
7. Þorsteinn L. Þorsteinsson (G) 87
Næstir inn vantar
Aðalheiður Aðalsteinsdóttir (D) 7
Sveinn Sighvatsson (B) 64

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Birnir Bjarnason, héraðsdýralæknir Unnsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Haukur H. Þorvaldsson, netagerðarmaður
Guðbjartur Össurarson, aðalbókari Eiríkur Jónsson, verkstjóri Þorsteinn L. Þorsteinsson, hitaveitustjóri
Ásgerður Árnadóttir, húsmóðir Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Sigurður Geirsson, húsvörður
Sveinn Sighvatsson, byggingameistari Ingólfur Waage, lögregluvarðstjóri Ólafía Gísladóttir, skrifstofumaður
Sverrir Guðnason, skrifstofumaður Jón Sveinsson, útgerðarmaður Heimir Þór Gíslason, kennari
Jón Ingi Björnsson, bifreiðaeftirlitsmaður Anna E. Marteinsdóttir, húsmóðir Kristbjörg Guðmundsdóttir, starfsm.Leikskóla
Friðrik Kristjánsson, rafveitustjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigurður Ö. Hannesson, form.Verkal.f. Jökuls
Stefán Arngrímsson Jón Skeggi Ragnarsson Viðar Þorbjörnsson, bifreiðarstjóri
Aðalsteinn Aðalsteinsson Jón Helgason Ingvar Þórðarson, húsasmiður
Arnbjörn Jónsson Bragi Ársælsson Hákon Gunnarsson, verkamaður
Hannes Halldórsson Einar Karlsson Sveinbjörg Friðbjarnardóttir, húsmóðir
Erla Sigurbjörnsdóttir Guðný Egilsdóttir Kristinn Guðmundsson, skipstjóri
Halldóra J. Jónsdóttir Ólafur B. Þorbjörnsson Þóra Benediktsdóttir, húsmóðir
Óskar Helgason Árni Stefánsson Benedikt Þorsteinsson, verkstjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
1.Birnir Bjarnason, dýralæknir 1. Unnsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri 1. Haukur Helgi Þorvaldsson, netagerðarmaður
2. Guðbjartur Össurarson, skrifstofustjóri 2. Eiríkur Jónsson, vélvirkjameistari 2. Þorsteinn Þorsteinsson, hitaveitustjóri
3. Ásgerður Arnardóttir, húsmóðir 3. Ingólfur Waage, lögregluvarðstjóir 3. Sigurður Geirsson, húsameistari
4. Sveinn Sighvatsson, byggingameistari 4. Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir 4. Ólafía Gísladóttir, kennari
Aðrir: Aðrir:
Aðalsteinn Aðalsteinsson, gjaldkeri Atkvæði greiddu 134 Heimir Þór Gíslason
Arnbjörn Jónsson, vélstjóri Ingvar Þórðarson
Erla Ásgeirsdóttir, bankamaður Kristbjörg Guðmundsdóttir
Erla Sigurbjörnsdóttir, verslunarmaður Sigurður Örn Hannesson
Friðrik Kristjánsson, rafveitustjóri Viðar Þorbjörnsson
Halldóra J. Jónsdóttir, húsmóðir Atkvæði greiddu 95
Hannes Halldórsson, fiskimatsmaður
Jón Ingi Björnsson, bifreiðaeftirlitsmaður
Stefán Arngrímsson, skipstjóri
Sverrir Guðnason, tryggingaumboðsmaður
Atkvæði greiddu 143

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Austri 19.3.1982, Austurland 1.4.1982, 22.4.1982, DV 6.4.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 20.5.1982, Tíminn 15.4.1982 og Þjóðviljinn 13.5.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: