Höfn 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum til Alþýðubandalags sem hlaut einnig 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hofn1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 221 35,53% 2
Sjálfstæðisflokkur 244 39,23% 3
Alþýðubandalag 157 25,24% 2
Samtals gild atkvæði 622 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 24 0,35%
Samtals greidd atkvæði 646 80,80%
Á kjörskrá 746
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vignir Þorbjörnsson (D) 244
2. Óskar Helgason (B) 221
3. Þorsteinn Þorsteinsson (G) 157
4. Albert Eymundsson (D) 122
5. Sigfinnur Gunnarsson (B) 111
6. Árni Stefánsson (D) 81
7. Sigurður Geirsson (G) 79
Næstir inn vantar
Friðrik Kristjánsson (B) 18
Unnsteinn Guðmundsson (D) 74

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Óskar Helgason, stöðvarstjóri Vignir Þorbjörnsson, umdæmisstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, form.Verkal.f.Jökuls
Sigfinnur Gunnarsson, útgerðarmaður Albert Eymundsson, skólastjóri Sigurður Geirsson, trésmiður
Friðrik Kristjánsson, rafveitustjóri Árni Stefánsson, hótelstjóri Haukur Þorvaldsson, netagerðarmaður
Björn Axelsson, verslunarmaður Unnsteinn Guðmundsson, skrifstofumaður Viðar Þorbjörnsson, veitingamaður
Birnir Bjarnason, dýralæknir Ingólfur Waage, verkamaður Sigurður Hannesson, trésmiður
Anna Halldórsdóttir, gjaldkeri Anna Marteinsdóttir, húsmóðir Björn Júlíusson, símritari
Sveinn Sighvatsson, trésmíðameistari Eymundur Sigurðsson, hafnsögumaður Auður Jónasdóttir, kennari
Stefán Arngrímsson, skipstjóri Sveinbjörn Sverrisson Sigríður Helgadóttir, húsmóðir
Guðný Guðmundsdóttir, húsmóðir Valborg Einarsdóttir Ingvar Þórðarson, trésmiður
Sverrir Þórhallsson, vélstjóri Gunnlaugur Þ. Höskuldsson Ólafur Ingimundarson, trésmiður
Egill Jónasson, verkstjóri Björn L. Jónsson Kristinn Guðmundsson, skipstjóri
Haukur Runólfsson, skipstjóri Kristján Ragnarsson Álfheiður Magnúsdóttir, húsmóðir
Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir, fulltrúi Guðrún Jónsdóttir Guðrún S. Gísladóttir, húsmóðir
Ásgrímur Halldórsson, framkvæmdastjóri Elías Jónsson Benedikt Þorsteinsson, verkstjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Óskar Helgason 58
Sigfinnur Gunnarsson, 68
Friðrik Kristjánsson 77
Björn Axelsson 92
Aðrir:
Anna Halldórsdóttir,
Birnir Bjarnason
Guðný Guðmundsdóttir
Gunnar Sighvatsson
Óskar Helgason
Stefán Arngrímsson
Sveinn Sighvatsson
Sverrir Þórhallsson
160 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur
1. Vignir Þorbjörnsson, umdæmisstjóri 236 atkvæði
2. Albert Eymundsson, skólastjóri 197 atkvæði
3. Árni Stefánsson, hótelstjóri 172 atkvæði
4. Unnsteinn Guðmundsson, skrifstofumaður 154 atkvæði
5. Ingólfur Waage, verkamaður 155 atkvæði
Aðrir:
Anna Marteinsdóttir, húsmóðir
Björn L. Jónsson, skipstjóri
Elías Jónsson, löggæslumaður
Eymundur Sigurðsson, hafnsögumaður
Guðrún Jónasdóttir, húsmóðir
Gunnlaugur Þ. Höskuldsson, kennari
Kristján Ragnarsson, verkamaður
Marteinn Einarsson, verkamaður
Sveinbjörn Sverrisson, vélsmiður
Valborg Einarsdóttir, afgreiðslustúlka
Atkvæði greiddu 293. Auðir og ógildir 46.
Alþýðubandalag
1. Þorsteinn Þorsteinsson, form.Verkal.f.
2. Sigurður Geirsson, trésmiður
3. Haukur Þorvaldsson, netagerðarmaður
4. Viðar Þorbjörnsson, veitingamaður
Atkvæði greiddu 133.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 5.5.1978, Austurland 20.4.1978, Dagblaðíð 7.3.1978, 10.3.1978, 11.3.1978, 14.3.1978, 9.5.1978, Morgunblaðið 5.3.1978, 7.3.1978, Tíminn  9.3.1978, 19.5.1978, Vísir 10.3.1978, Þjóðviljinn 7.3.1978 og 9.5.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: