Höfn 1970

Í framboði voru listar Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra og Samtaka óháðra kjósenda. Framsóknarmenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hver og tapaði Sjálfstæðisflokkur einum fulltrúa.

Úrslit

hofn1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn o.fl. 131 33,08% 2
Sjálfstæðisflokkur 103 26,01% 1
Alþýðubandalag og óháðir 91 22,98% 1
Samtök óháðra kjósenda 71 17,93% 1
Samtals gild atkvæði 396 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 17 0,35%
Samtals greidd atkvæði 413 80,80%
Á kjörskrá 487
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Helgason (B) 131
2. Eiríkur Einarsson (D) 103
3. Benedikt Þorsteinsson (G) 91
4. Þórhallur Dan Kristjánsson (H) 71
5. Hafsteinn Jónsson (B) 66
Næstir inn vantar
Vignir Þorbjörnsson (D) 29
Ævar Ívarsson (G) 41
Kristján Gústafsson (H) 61

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra H-listi samtaka óháðra kjósenda
Óskar Helgason, stöðvarstjóri Eiríkur Einarsson Bendikt Þorsteinsson, verkstjóri Þórhallur Dan Kristjánsson
Hafsteinn Jónsson, verkstjóri Vignir Þorbjörnsson Ævar Ívarsson, sjómaður Kristján Gústafsson
Hermann Hansson, skrifstofustjóri Sigurður Eymundsson Björn Gíslason, rafvirki Þorsteinn Þorsteinsson
Sigfinnur Gunnarsson, útgerðarmaður Ingólfur Eyjólfsson Álfheiður Magnúsdóttir, frú Oddbjörg Ögmundsdóttir
Lovísa Gunnarsdóttir, húsfreyja Hjörtur Guðjónsson Leó Sveinsson, vélstjóri Bragi Bjarnason
Stefán Arngrímsson, stýrimaður Steingrímur Sigurðsson Bjarni Sveinsson, verkamaður Ragnar Björnsson
Óskar Guðnason, frystihússtjóri Sveinbjörn Sverrisson Þórarinn Ásmundsson, verkamaður Birgir Óskarsson
Helgi Hálfdánarson, vélsmiður Unnsteinn Guðmundsson Gunnar Hermannsson, afgreiðslumaður Freysteinn Þórðarson
Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri Ársæll Guðjónsson Sigurður Geirsson, smiður Bjarni Hinriksson
Gísli Björnsson, fv.rafstöðvarstjóri Marteinn Einarsson Vigfús Vigfússon, verkamaður Gunnar Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Austri 7.5.1970, Tíminn 22.4.1970 og Þjóðviljinn 14.5.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: