Höfn 1950

Í framboði voru listi óháðra og Sjálfstæðisflokkur. Óháðir hlutu 4 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 1.

Úrslit

Höfn
1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 137 76,11% 4
Sjálfstæðisflokkur 43 23,89% 1
 Samtals gild atkvæði 180 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 4 2,17%
Samtals greidd atkvæði 184 75,10%
Á kjörskrá 245
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurjón Jónsson(Óh.) 137
2. Gísli Björnsson (Óh.) 69
3. Pétur Sigurbjörnsson (Óh.) 46
4. Ásgeir Guðmundsson (Sj.) 43
5. Benedikt Þorsteinsson (Óh.) 34
Næstur inn vantar
2. maður Sjálfstæðisflokks 26

Framboðslistar

Óháðir borgarar Sjálfstæðisflokkur
Sigurjón Jónsson Ásgeir Guðmundsson
Gísli Björnsson
Pétur Sigurbjörnsson
Benedikt Þorsteinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: