Seyðisfjörður 1934

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks fékk 5 bæjarfulltrúa, eins og 1930 og hélt meirihluta sínum. Sjálfstæðisflokkurinn, var einnig með óbreytta fulltrúatölu,  hlaut 4 bæjarfulltrúa. Kommúnistaflokkurinn sem bauð fram í fyrsta skipti náði ekki bæjarfulltrúa kjörnum.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarflokkur 263 52,60% 5
Sjálfstæðisflokkur 203 40,60% 4
Kommúnistaflokkur 34 6,80%
Samtals gild atkvæði 500 100,00% 9
Auðir seðlar 1 0,20%
Ógildir seðlar 1 0,20%
Samtals greidd atkvæði 502 89,80%
Á kjörskrá 559
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Haraldur Guðmundsson (Alþ./Fr.) 263
2. Eyjólfur Jónsson (Sj.) 203
3. Karl Finnbogason (Alþ./Fr.) 132
4. Sigurður Arngrímsson (Sj.) 102
5. Gunnlaugur Jónsson (Alþ./Fr.) 88
6. Theodór Blöndal (Sj.) 68
7. Emil Jónsson  (Alþ./Fr.) 66
8. Guðmundur Benediktsson (Alþ./Fr.) 53
9. Jón Jónsson í Firði (Sj.) 51
Næstir inn vantar
Sveinbjörn Hjálmarsson (Komm.) 17
Brynjólfur Eiríksson (Alþ./Fr.) 42

Framboðslistar (efstu menn)

Alþýðuflokkur og 
Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur Íslands
Haraldur Guðmundsson, alþingismaður Eyjólfur Jónsson, kaupmaður Sveinbjörn Hjálmarsson, verkamaður
Karl Finnbogason, skólastjóri Sigurður Arngrímsson, kaupmaður Þorkell Björnsson, verkamaður
Gunnlaugur Jónsson, gjaldkeri Theodór Blöndal, bankaritari Eymundur Ingvarsson, verkamaður
Emil Jónsson, símritari Jón Jónsson í Firði Steinn Stefánsson, kennari
Guðmundur Benediktsson, rafvirki Benedikt Jónasson, kaupmaður Gunnar Sigurðsson, sjómaður
Brynjólfur Eiríksson, símaverkstjóri Jóna Jensson, símritari Níels Jónsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29. janúar 1930, Morgunblaðið 28. janúar 1930 og Tíminn 15. janúar 1934.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: