Djúpivogur 1958

Í framboði voru A-listi og B-listi. A-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en B-listi 1.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 101 77,10% 4
B-listi 30 22,90% 1
Samtals gild atkvæði 131 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 6,43%
Samtals greidd atkvæði 140 83,83%
Á kjörskrá 167
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kjartan Karlsson (A) 101
2. Valgeir Vilhjálmsson (A) 51
3. Sigurður Kristófersson (A) 34
4. Jón V. Ágústsson (B) 30
5. Ragnar Eyjólfsson (A) 25
Næstur inn vantar
Kristinn Friðriksson (B) 11

Framboðslistar

A-listi (óflokksbundinn) B-listi (óflokksbundinn)
Kjartan Karlsson, oddviti Jón V. Ágústsson, fiskimatsmaður
Valgeir Vilhjálmsson, kennari Kristinn Friðriksson, útgerðarmaður
Sigurður Kristófersson, bílstjóri Björn Gústafsson, útgerðarmaður
Ragnar Eyjólfsson, verkamaður Ásgeir Björgvinsson, trésmiður
Jón Lúðvíksson, bóndi Steingrímur Karlsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, Tíminn 29.1.1958, Þjóðviljinn 10.1.1958 og  29.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: