Djúpivogur 1946

Í framboði voru listar Verkalýðsfélags Djúpavogs og Óháðra. Listi óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Verkalýðsfélagsins 2.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkalýðsfélagið 47 39,50% 2
Óháðir 72 60,50% 3
119 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 5 4,03%
Samtals greidd atkvæði 124 82,67%
Á kjörskrá 150
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Lúðvíksson (Óh.) 72
2. Sigurgeir Stefánsson (Verk.) 47
3.Kjartan Karlsson (Óh.) 36
4. Ragnar Eyjólfsson (Óh.) 24
5. Sigurður Kristófersson (Verk.) 23,5
Næstir inn vantar
(Óh.) 23

Framboðslistar

Verkalýðsfélag Djúpavogs Óháðir
Sigurgeir Stefánsson Jón Lúðvíksson
Sigurður Kristófersson  Kjartan Karlsson
Guðmundur Pálsson  Ragnar Eyjólfsson
Jón Ákason
Steingrímur Karlsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 1.2.1946, Þjóðviljinn 11.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: