Djúpivogur 1942

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Tíminn segir að hann hafi verið samkomulagslisti fráfarandi hreppsnefndar.

Úrslit

Kjörnir voru: Ingólfur Gíslason, Karl Steingrímsson, Sigurgeir Stefánsson, Jón Sigurðsson og Jón Lúðvíksson.

Á kjörskrá voru 142

Framboðslisti

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942 og Tíminn 13.02.1942.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: