Archive for category Sveitarstjórnarkosningar

Listi Sósíalistaflokksins í Kópavogi

SosialistaflokkurFramboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í Kópavogi var birtur í dag. Arnþór Sigurðsson stjórnarmaður í VR leiðir listann. Listinn í heild er þannig:

1. Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður, forritari og stjórnarmaður í VR 12.Sólveig María Þorláksdóttir, skrifstofumaður
2. María Pétursdóttir, myndlistarmaður, kennari og öryrki 13.Sigrún Júlíusson, félagsráðgjafi og eftirlaunakona
3. Rúnar Einarsson, afgreiðslumaður 14.Ali Conteh, aðstoðarkokkur
4. Hildigunnur Þórsdóttir Saari, námsmaður 15.Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari
5. Alexey Matveev, skólaliði 16.Helga Guðmundsdóttir, ritari
6. Ásdís Helga Jóhannesdóttir, íslenskukennari 17.Kolbrún Valvesdóttir, verkakona
7. Eiríkur Aðalsteinsson, afgreiðslumaður 18.Ída Valsdóttir, afgreiðslukona
8. Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og öryrki 19.Þorvar Hafsteinsson, hönnuður
9. Lucyna Dybka, vinnur við aðhlynningu 20.Össur Ingi Jónsson, forritari
10.Elísabet Viðarsdóttir, stuðningsfulltrúi 21.Jón Baldursson, smiður og eftirlaunamaður
11.Ágúst V. Jóhannesson, matreiðslumaður 22.Örn G. Ellingsen, heimspekingur
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Staða framboðsmála á Norðurlandi eystra

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Norðurlandi eystra.
Fjallabyggð – 7 fulltrúar – 3 framboð. Sjálfstæðisflokkur, Betri Fjallabyggð og H-listinn.
Dalvíkurbyggð – 7 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarmenn og félagshyggjufólk, Sjálfstæðisflokkur og óháðir og J-listinn
Akureyri – 11 fulltrúar – 6 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, L-listinn, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð og Píratar.
Eyjafjarðarsveit – 7 fulltrúar – 2 framboð. F-listinn og K-listinn.
Þingeyjarsveit – 7 fulltrúar – 1-2 framboð.  Listi Samstöðu kominn fram en annað framboð.
Skútustaðahreppur – 5 fulltrúar – 1 framboð. H-listinn sem var sjálfkjörinn síðast.
Norðurþing – 9 fulltrúar – 4 framboð. Framsóknarflokkur og félagshyggjufólk, Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin og annað félagshyggjufólk og Vinstri grænir og óháðir.
Langanesbyggð – 7 fulltrúar – 2 framboð. Framtíðarlistinn og líklega er annað framboð á leiðinni.
Listakosning var í Hörgárbyggð í síðustu kosningum og einn listi í Tjörneshreppi. Ekki er vitað af framboðslistumí þessum sveitarfélögum.

Færðu inn athugasemd

Listi Radda unga fólksins í Grindavík

Framboðslisti Radda unga fólksins í Grindavík er komin fram. Þannig er þannig skipaður:

1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður
2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi
3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur 10.Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi
4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur 11.Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi
5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari 12.Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og kennari
6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi 13.Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari
7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi 14.Kári Hartmannsson, eldri borgari

Færðu inn athugasemd

Borgin okkar – Reykjavík – tíu efstu sætin

Borgin okkar – Reykjavík sem að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi leiðir hefur birt tíu efstu sæti lista framboðsins. Efstu sætin eru annig skipuð:

1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og lögfræðingur 6. Guðmundur Halldór Jóhannesson, pípulagningameistari
2. Edith Alvarsdóttir, þáttagerðarmaður 7. Herdís T. Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
3. Jóhannes Ómar Sigurðsson, viðskiptafræðingur Msc. 8. Helga Nína Heimisdóttir, dagforeldri
4. Viktor Helgi Gizurarson, vélaverkfræðinemi 9. Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Marta Bergman, fv.félagsmálastjóri 10.Stefanía Þórhildur Hauksdóttir, menntaskólanemi

Færðu inn athugasemd

Listi Samfylkingar í Grindavík

samfylkingFramboðslisti Samfylkingarinnar er kominn fram. Listann leiðir Páll Valur Björnsson fv.alþingismaður Bjartrar framtíðar og núverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í bænum, Marta Sigurðardóttir, er í öðru sæti. Listinn í heild lítur þannig út:

1. Páll Valur Björnsson, fv.alþingismaður og fv.bæjarfulltrúi 8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi 9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður 10.Hranfhildur nanna Kroksnes Sigurðardóttir, bakari og konditor
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari 11.Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari 12.Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri 13.Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari
7. Björn Olsen Daníelsson, flugvirki 14.Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

Færðu inn athugasemd

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra

Framboðslisti L-lista óháðra í Rangárþingi eystra er kominn fram. Listann leiðir Christiane Bahner sveitarstjórnarfulltrúi listans en hann er annars þannig skipaður:

1. Christiane Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi 8. Tómas Birgir Magnússon, leiðsögumaður
2. Arnar Gauti Markússon, leiðsögumaður 9. Sara Ástþórsdóttir, bóndi
3. Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur og bóndi 10.Magnús Benónýsson, öryrki
4. Guðmundur Ólafsson, lífrænn bóndi 11.Aníta Tryggvadóttir, íþróttafræðingur
5. Þuríður Ólafsdóttir, grunnskólakennari 12.Kristján Guðmundsson, fv.lögreglumaður
6. Guðgeir Óskar Ómarsson, leikskólaleiðbeinandi 13.Sigurmundur Páll Jónsson, verkefnastjóri
7. Eyrún Guðmundsdóttir, íþróttaþjálfari og bóndi 14.Hallur Björgvinsson, ráðgjafi

Færðu inn athugasemd

Íslenskir stjórnmálaflokkur í 100 ár

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir íslenska stjórnmálaflokka síðastliðin tæp 100 ár.flokkar
Viðmiðunin að þessu sinni er upphaf stéttastjórnmála árið 1916 þegar að Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru stofnaðir. Vitaskuld voru stjórnmálaflokkar til fyrir þann tíma og hugsanlega verða þeim gerð skil síðar.

Tengill á síðuna er https://kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/islenski-stjornmalaflokkar-yfirlit/ 

Leiðréttingar og ábendingar eru vel þegnar á netfangið sigarn@hotmail.com.

Færðu inn athugasemd