Archive for category Alþingiskosningar

Sex efstu sæti Framsóknarflokks í Reykjavík

framsoknFramsóknarflokkurinn kynnti sex efstu sætin á framboðslista sínum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í kvöld. Þau skipa:

1. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og fv.varaþingmaður
2. Snædís Karlsdóttir, lögfræðingur
3. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og form.Hagsmunasamt.heimilanna
4. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari
5. Sandra Óskarsdóttir, kennaranemi og stuðningsfulltrúi
6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats, nemi
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

sjalfstflFramboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur í dag. Borgarfulltrúarnir Áslaug María Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon eru ekki á listanum. Listinn er annars þannig skipaður:

1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 24.Elísabet Gísladóttir, djákni
2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 25.Guðmundur Edgarsson, kennari
3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónstustjóri 26.Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur
4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri 27.Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður
5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 28.Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur
6. Katrín Atladóttir, forritari 29.Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi
7. Örn Þórðarson, framhaldssk.kennari og varaborgarfulltrúi 30.Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi
8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 31.Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri
9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 32.Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi
10.Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 33.Oddur Þórðarson, menntaskólanemi
11.Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 34.Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur
12.Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 35.Jónas Jón Hallsson, dagforeldri
13.Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 36.Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur
14.Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 37.Hafsteinn Númason, leigubílstjóri
15.Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 38.Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi
16.Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 39.Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi
17. Nína Margrét Grímsdóttir, Dr., píanóleikari 40.Bertha Biering, ritari
18.Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 41.Helga Möller, söngkona
19.Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 42.Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir
20.Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 43.Arndís Thorarensen, stærðfræðingur
21.Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 44.Páll Þorgeirsson, heimilislæknir
22.Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 45.Ágústa Guðmunsdóttir, prófessor
23.Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 46.Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi

Færðu inn athugasemd

Sjö í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Grindavík

sjalfstflSjö gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Grindavík sem fer fram laugardaginn 24.febrúar n.k. Þau eru:

 

sækist eftir 2014
Hjálmar Hallgrímsson 1.sæti 1.sæti
Jóna Rut Jónsdóttir 2.sæti 3.sæti
Birgitta Káradóttir 2.-3.sæti 10.sæti
Guðmundur Pálsson 3.sæti 2.sæti
Gunnar Ari Harðarson 4.-6.sæti 9.sæti
Hulda Kristín Smáradóttir 5.-7.sæti
Irmý Rós Þorsteinsdóttir 5.-7.sæti

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Grindavík í kosningunum 2014.

Færðu inn athugasemd

Sósíalistaflokkurinn í borgarmálin

SosialistaflokkurSósíalistaflokkur Ísands stefnir á framboð í borgarstjórnarkosningunum í vor. Þetta var samþykkt á fundi flokksins í dag.

Það gæti því stefnt í þrettán framboð verði við borgarstjórnarkosningarnar í vor. Þeir eru: Björt framtíð, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Íslenska þjóðfylkingin, Flokkur fólksins, Miðflokkurinn, Píratar, Alþýðufylkingin, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Frelsisflokkurinn auk Sósíalistaflokks Íslands.

Færðu inn athugasemd

Viðreisn auglýsir eftir frambjóðendum

vidreisnÍ Fréttablaðinu í dag auglýsir Viðreisn eftir frambjóðendum í eftirtöldum sveitarfélögum: Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Akranesi, Ísafjarðarbæ, Akureyri og Sveitarfélaginu Árborg.

Færðu inn athugasemd

Listi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

sjalfstflListi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri var samþykktur í gærkvöldi. Hann er þannig skipaður:

1. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi 12.Guðný Friðriksdóttir, framkv.stjóri hjúkrunar
2. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi 13.Björn Ómar Sigurðsson, byggingaverktaki
3. Þórhallur Jónsson , verslunarmaður 14.Axel Darri Þórhallsson, viðskiptafræðinemi
4. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari 15.Heiðdís Austfjörð, förðunarmeistari
5. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, laganemi 16.Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri
6. Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri 17.Svava Þ. Hjaltalín, grunnskólakennari
7. Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri 18.Jens K. Guðmundsson, læknir
8. Þórunn Sif Harðadóttir, starfsmannastjóri 19.Aron Elí Gíslason, framhaldsskólanemi
9. Sigurjón Jóhannesson, rafmagnsverkfræðingur 20.Erla Björnsdóttir, verkefnstjóri og hjúkrunarfr.
10.Marsilía Sigurðardóttir, fjármálastjóri 21.Elín Margrét Hallgrímsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
11.Kristján Blær Sigurðsson, framhaldsskólanemi 22.Þóra Ákadóttir, fv.bæjarfulltrúi

Færðu inn athugasemd

María Grétarsdóttir leiðir Miðflokkinn í Garðabæ

MMaría Grétarsdóttir bæjarfulltrúi M-lista Fólksins í bænum í Garðabæ mun leiða lista Miðflokksins í Garðabæ. María var kjörin í bæjarstjórn 2014 en var áður varamaður í bæjarstjórn tímabilið 2010-2014. Hún var varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1998-2006. María tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 2006 en lenti í 10.sæti og tók ekki sæti á lista flokksins.

Færðu inn athugasemd