Sarpur fyrir febrúar, 2020

Staða framboðsmála í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi

Listi Sjálfstæðisflokksins í sameinuðu sveitarfélaga á Austurlandi var birtur í gær.

Framsóknarfélag Múlaþings hefur auglýst eftir framboðum og rennur frestur til að gefa kost á sér út þann 20. febrúar n.k.

Austurlistinn er nýtt framboð sem vinnur að framboði. Austurlistinn byggir á Seyðisfjarðarlistanum, Héraðslistanum og fólki frá Borgarfirði eystra og Djúpavogi.

Miðflokkurinn var með fundi á dögunum þar sem áhugafólk um stofnun framboðs til sveitarstjórnar var boðið velkomið. Áður hafði Miðflokkurinn boðað flokksframboð.

Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur skipað uppstillingarnefnd og biðja áhugasama að hafa samband.

Færðu inn athugasemd

Listi Sjálfstæðisflokksins í sameinuðu sveitarfélaga á Austurlandi

Sjálfstæðisflokkurinn í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri og fv.skólastjóri, Djúpavogi
2. Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, MS í heilbrigðisvísindum og bæjarfulltrúi, Fljótsdalshéraði
3. Elvar Snær Kristjánsson, verktaki og bæjarfulltrúi, Seyðisfirði
4. Jakob Sigurðsson, oddviti og bifreiðastjóri, Borgarfirði eystri
5. Guðný Margrét Hjaltadóttir, skrifstofustjóri, Fljótsdalshéraði
6. Oddný Björk Daníelsdóttir, rekstrarstjóri og bæjarfulltrúi, Seyðisfirði
7. Sigurður Gunnarsson, viðskiptafræðingur, Fljótsdalshéraði
8. Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur, Fljótsdalshéraði
9. Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur, Fljótsdalshéraði
10.Gunnar Jónsson, bóndi og bæjarfulltrúi, Fljótsdalshéraði
11.Svava Lárusdóttir, grunnskólakennari, Seyðisfirði
12.Skúli Vignisson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
13.Ragnar Kristjánsson, háskólanemi, Djúpavogi
14.Davíð Þór Sigurðarson, svæðisstjóri, Fljótsdalshéraði
15.Ágústa Björnsdóttir, rekstrarráðgjafi, Fljótsdalshéraði
16.Sylvía Ösp Jónsdóttir, leiðbeinandi í leik- og grunnskóla, Borgarfirði eystra
17.Sigfríð Hallgrímsdóttir, aðstoðarhótelstjóri, Seyðisfirði
18.Sigríður Sigmundsdóttir, matreiðslumaður, Fljótsdalshéraði
19.Karl Lauritzson, viðskiptafræðingur, Fljótsdalshéraði
20.Sóley Dögg Birgisdóttir, skrifstofustjóri, Djúpavogi
21.Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi, Fljótsdalshéraði
22.Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri og form.bæjarráðs, Fljótsdalshéraði

Færðu inn athugasemd