Sarpur fyrir nóvember, 2019

Kosið fyrir austan 18.apríl 2020

Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 18. apríl 2020, fyrsta laugardag eftir páska. Austurfrett.is greinir frá.

Færðu inn athugasemd

Andrés Ingi Jónsson segir sig úr þingflokki VG

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sagt sig úr þingflokki VG og mun hér eftir starfa sem þingmaður Utan flokka.

Færðu inn athugasemd