Sarpur fyrir júní, 2019

Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur í sameiningarviðræðum

Sveitarstjórnir Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps hafa ákveðið að hefja skoðun á sameiningu sveitarfélaganna. Íbúar Þingeyjarsveitar voru 894 þann 1. janúar sl. en íbúar Skútustaðahrepps 502.

Færðu inn athugasemd