Sarpur fyrir febrúar, 2019

Karl Gauti og Ólafur Ísleifsson gengnir í Miðflokkinn

Alþingismennirnir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason hafa ákveðið að ganga til liðs við þingflokk Miðflokksins frá og með deginum í dag. Við þetta varð Miðflokkurinn stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og telur nú níu þingmenn.

Færðu inn athugasemd