Hlutfall kvenna á Alþingi

Konur á Alþingi eru eftir alþingiskosningarnar á laugardaginn 24 á móti 39 körlum. Það gerir 38%. Hlutföllin eru afar mismunandi eftir þingflokkum og þannig eru fleiri konur í þingflokkum Vinstri grænna og Framsóknarflokks, jafnt hlutfall hjá Viðreisn og eins og jafnt og hægt er í Samfylkingu. Verulega hallar hins vegar á konur hjá Pírötum, Flokki fólksins, Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum.

kyn

Sé bætt við 1. varamanni eða oddvita í kjördæmi sem ekki náði kjöri, sex einstaklingum hjá hverjum flokki lítur myndin aðeins öðruvísi út. Þá er nokkurn veginn jafnvægi milli kynja hjá Vinstri grænum, Framsóknarflokki, Samfylkingu og Pírötum. Aðeins hallar á konur í Flokki fólksins en það hallar verulega á konur í Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum.

kyn2

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggurum líkar þetta: