Kosningarnar – nokkrir tæpir þingmenn

  • Andrés Ingi Jónsson alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður er tæpasti þingmaðurinn. Flokks fólksins vantaði aðeins 29 atkvæði til að fella hann og koma Ólafi Ísleifssyni að. Miðflokkinn vantaði aðeins 67 atkvæði til að koma Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur að. Ólafur náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Norðvesturkjördæmi vantaði Vinstrihreyfinguna grænt framboð 111 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni, Bjarna Jónssyni, á kostnað annars manns Framsóknarflokks, Höllu Signýjar Kristjánsdóttur.
  • Í Norðausturkjördæmi vantaði Samfylkinguna 112 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni, Albertínu F. Elíasdóttur, á kostnað annars manns Framsóknarflokks, Líneikar Önnu Sævarsdóttur. Albertína náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Suðvesturkjördæmi vantaði Flokk fólksins 180 atkvæði til að ná inn kjördæmakjörnum manni, Guðmundi Inga Kristinssyni, á kostnað annars manns Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Ólafs Þórs Gunnarssonar. Guðmundur Ingi náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Reykjavíkurkjördæmi suður vantaði Miðflokkinn 197 atkvæði til að ná inn kjördæmakjörnum þingmanni, Þorsteini Sæmundssyni, á kostnað Lilju Daggar Alfreðsdóttur varaformanns Framsóknarflokksins. Þorsteinn náði kjöri sem uppbótarmaður.

Upplýsingar um kosningaúrslitin og hvers vegna hver varð jöfnunarmaður er komið inn og hverjum vantaði hvað mikið í hvaða kjördæmi. Sjá nánar: Landið alltuppbótarsæti NorðvesturkjördæmiNorðausturkjördæmiSuðurkjördæmiSuðvesturkjördæmiReykjavíkurkjördæmi suðurReykjavíkurkjördæmi norður

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggurum líkar þetta: