Kjörnir þingmenn eftir stjórnmálaflokkum

Eftirtaldir þingmenn voru kjörnir á Alþingi í alþingiskosningunum í gær:

Sjálfstæðisflokkur(16):  Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir NV, Kristján Þór Júlíusson og Njáll Trausti Friðbertsson NA, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason SU, Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason SV, Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson RS, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Anna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson RN.

Vinstrihreyfingin grænt framboð (11):  Lilja Rafney Magnúsdóttir NV, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir NA, Ari Trausti Guðmundsson SU, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson SV, Svandís Svavarsdóttir og Kolbeinn Óttarsso Proppé RS, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Andrés Ingi  Jónsson RN.

Framsóknarflokkur (8): Ásmundur Einar Daðason og Halla Signý Kristjánsdóttir NV, Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir NA, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir SU, Willum Þór Þórsson SV og Lilja Dögg Alfreðsdóttir RS.

Samfylking (7): Guðjón Brjánsson NV, Logi Einarsson og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir(u) NA, Oddný S. Harðardóttir SU, Guðmundur Andri Thorsson SV, Ágúst Ólafur Ágústsson RS og Helga Vala Helgadóttir RN.

Miðflokkurinn (7): Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson(u) NV, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir (NA), Birgir Þórarinsson SU, Gunnar Bragi Sveinsson SV og Þorsteinn Sæmundsson(u) RS.

Píratar (6): Smári McCarthy(u) SU, Jón Þór Ólafsson SV, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn Leví Gunnarsdóttir (u) RS og Helgi Hrafn Gunnarsson og Halldóra Mogensen (u) RN.

Flokkur fólksins (4): Karl Gauti Hjaltason SU, Guðmundur Ingi Kristinsson (u) SV, Inga Sæland RS og Ólafur Ísleifsson (u) RN.

Viðreisn (4): Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson (u) SV, Hanna Katrín Friðriksdóttir RS og Þorsteinn Víglundsson RN.

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggurum líkar þetta: