Alþingiskosningar 4. nóvember eða 28. október?

althVið fall ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar eftir að Björt framtíð hætti stuðningi við hana virðist ljóst að boðað við til alþingiskosninga í haust. Helst hefur verið rætt um 4. nóvember n.k. en einnig laugardaginn þar á undan þann 28. október.

Stjórnmálaflokkarnir sem eiga menn á þingi hafa hafið undirbúning kosninganna auk Flokks fólksins. Íslenska þjóðfylkingin boðar framboð í öllum kjördæmum. Alþýðufylkingin segist á facebooksíðu sinni vera klár í kosningar. Óvíst er með aðra stjórnmálaflokka. Dögun fundar um komandi kosningar á morgun. Óvíst er með Húmanistaflokkinn en hann bauð fram í einu kjördæmi fyrir ári og fékk lítið fylgi. Frelsisflokkurinn og Sósíalistaflokkur Íslands eru ekki með listabókstaf og óvíst er um framboð þeirra.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: