Sarpur fyrir september, 2017

Listar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík birtir

sjalfstflListar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru birtir í dag. Sitjandi þingmenn skipa þrjú efstu sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig.

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra 1. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður 2. Brynjar Níelsson, alþingismaður
3. Birgir Ármannsson, alþingismaður 3. Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður
4. Albert Guðmundsson, laganemi 4. Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari
5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi 5. Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur
6. Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaður 6. Katrín Atladóttir, verkfræðingur
7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur 7. Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir
8. Inga María Árnadóttir. hjúkrunarfræðingur 8. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi
9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafi 9. Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri
10. Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri 10. Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur
11. Elsa Björk Valsdóttir, læknir 11. Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunar
12. Ásta V. Roth, klæðskeri 12. Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður
13. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 13. Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður
14. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Guðrún Zoëga, verkfræðingur
15. Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur 15. Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull
16. Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir 16. Guðmundur Hallvarðsson, fv. formaður Sjómannadagsráðs
17. Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 17. Ársæll Jónsson, læknir
18. Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi 18. Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari
19. Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur 19. Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri
20. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur 20. Sigurður Haraldsson, bílstjóri
21. Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi 21. Sveinn Hlífar Skúlason, fv. framkvæmdastjóri
22. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari 22. Illugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Úrslit í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

piratarSamtals greiddu 71 atkvæði í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. Úrslit urðu þessu:

1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, alþingsmaður 10. Kristrún Ýr Einarsdóttir
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, varaþingmaður 11. Hans Jónsson
3. Urður Snædal 12. Garðar Valur Hallfreðsson
4. Hrafndís Bára Einarsdóttir 13. Íris Hrönn Garðarsdóttir
5. Sævar Þór Halldórsson 14. Gunnar Rafn Jónsson
6. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir 15. Sæmundur Gunnar Ámundason
7. Hreiðar Eiríksson 16. Hugrún Jónsdóttir
8. Gunnar Ómarsson 17. Ragnar Davíð Baldvinsson
9. Einar Árni Friðgeirsson

Færðu inn athugasemd

Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

piratarSamtals greiddu 721 atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Úrslit urðu þessi:

1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður 20. Mínerva M. Haraldsdóttir
2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður 21. Árni Steingrímur Sigurðsson
3. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður 22. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
4. Halldóra Mogensen, alþingismaður 23. Lind Völundardóttir
5. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 24. Guðmundur Ragnar
6. Olga Margrét Cilia, 2.varaþingmaður 25. Daði Freyr Ingólfsson
7. Snæbjörn Brynjarsson, 2.varaþingmaður RN 26. Björn Ragnar Björnsson
8. Sara Elísa Þórðardóttir Oskarsson, 2.varaþingmaður SV 27. Ævar Rafn Hafþórsson
9. Einar Steingrímsson 28. Þorsteinn K. Jóhannsson
10. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, 1.varaþingmaður 29. Birgir Þröstur Jóhannsson
11. Sunna Rós Víðisdóttir 30. Jason Steinþórsson
12. Salvör Kristjana Gissuardóttir 31. Baldur Vignir Karlsson
13. Arnaldur Sigurðsson 32. Þórður Eyþórsson
14. Kjartan Jónsson 33. Sigurður Unuson
15. Bergþór H. Þórðarson 34. Karl Brynjar Magnússon
16. Halla Kolbeinsdóttir 35. Kristján Örn Elíasson
17. Valborg Sturludóttir 36. Kolbeinn Máni Hrafnsson
18. Elsa Nore 37. Jón Arnar Magnússon
19. Björn Þór Jóhannesson

Færðu inn athugasemd

Úrslit í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi

piratarSamtals tóki 552 þátt í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi. Úrslit urðu þessi:

1. Jón Þór Ólafsson, alþingismaður 12. Halldóra Jónasdóttir
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður SU 13. Bjartur Thorlacius
3. Ásta Guðrún Helgadóttir, alþingismaður 14. Kári Valur Sigurðsson
4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 15. Ásmundur Alma Guðjónsson
5. Andri Þór Sturluson, 1.varaþingmaður 16. Valgeir Skagfjörð
6. Gígja Skúladóttir 17. Sigurður Erlendsson
7. Hákon Helgi Leifsson 18. Lárus Vilhjálmsson
8. Kristín Vala Ragnarsdóttir 19. Guðmundur Karl
9. Þór Saari, fv.alþingismaður 20. Jón Eggert Guðmundsson
10. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 21. Hallur Guðmundsson
11. Grímur Friðgeirsson 22. Hermann Björgvin Haraldsson

Færðu inn athugasemd

Úrslit í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi

piratarSamtals greiddu 81 atkvæði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir:

1. Smári McCharthy, alþingismaður 11. Sigurður Ágúst Hreggviðsson
2. Álfheiður Eymarsdóttir 12. Sigrún Dóra Jónsdóttir
3. Þórólfur Júlían Dagsson 13. Eyþór Máni Steinarsson
4. Fanný Þórsdóttir 14. Kolbrún Karlsdóttir
5. Albert Svan Sigurðsson 15. Jón Marías Arason
6. Kristinn Ágúst Eggertsson 16. Heimir M. Jónsson
7. Kolbrún Valbergsdóttir 17. Sigurður Ísleifsson
8. Sigurgeir F. Ævarsson 18. Gunnar Þór Jónsson
9. Halldór Berg Harðarson 19. Sigurður Haukdal
10. Hólmfríður Bjarnadóttir

Færðu inn athugasemd

Úrslit í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi

piratarSamtals greiddu 412 atkvæði í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir:

1. Eva Pandóra Baldursdóttir, alþingismaður 9. Magnús Davíð Norðdahl
2. Gunnar I. Guðmundsson, varaþingmaður 10. Hinrik Konráðsson
3.Rannveig Ernudóttir 11. Arndís Einarsdóttir
4. Eiríkur Þór Theódórsson 12. Bragi Gunnlaugsson
5. Vigdís Pálsdóttir 13. Halldór Óli Gunnarsson
6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 14. Leifur Finnbogason
7. Sunna Einars 15. Egill Hansson
8. Halldór Logi Sigurðarson

Færðu inn athugasemd

Oddvitar á listum Flokks fólksins

FlokkurfolksFlokkur fólksins hefur kynnt oddvita á listum flokksins.

  • Inga Sæland leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður,
  • Dr. Ólafur Ísleifsson hagfræðingur leiðir í Reykjavíkurkjördæmi norður,
  • Guðmundur Ingi Kristinsson í Suðvesturkjördæmi,
  • Karl Gauti Hjaltason er oddviti í Suðurkjördæmi,
  • Magnús Þór Hafsteinsson leiðir í Norðvesturkjördæmi
  • Halldór Gunnarsson er oddviti í Norðausturkjördæmi.

Færðu inn athugasemd